Maðurinn sem vildi gerast mikill rithöfundur.

Þegar hann var spurður um hvað hann átti við “með að verða mikill “ þá sagði hann. “Ég vill skrifa texta sem allur heimurinn les. Texta sem fær fólk til að bregðast við af tilfinningu. Orð sem fær fólk til að öskra, gráta og brjótast um á sál og líkama. “
Nú og hvað varð um þennan mann. ?

Hann vinnur hjá Microsoft og skrifar villumeldingar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Þór Hafsteinsson

Sæll Svanur

Ef teljarinn lýgur ekki þá sýnist mér það vera ég!

Heimsóknir

Í dag: 92
Í vikunni: 660
Frá upphafi: 1000

Uppfært á 15 mín. fresti

Magnús Þór Hafsteinsson, 21.3.2007 kl. 17:31

2 Smámynd: Svanur Guðmundsson

heilir og Sælir Magnús. Heldurðu að þú fáir svona mörg atkvæði?

Svanur Guðmundsson, 21.3.2007 kl. 17:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband