Hvert fara sjávarafurðir!

Hvert fara okkar sjávarafurðir?

Við fluttum út sjávarafurðir til 95 landa fyrir um 270 milljaðar á árinu 2020. Þau lönd sem kaupa af okkur afurðir fyrir meir en milljarð eru 21 og taka við 95% af þeim verðmætum sem við flytum út. útflutningslönd 2020

Hlutfallsleg skipting eftir löndum sést svo á þessari mynd. 

útflutningslönd 2020 95% útflutnings

Myndirnar eru unnar uppúr gögnum Hagstofu sjá tengil...

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband