Hafnfirðingar segja Pass.

Núna þegar Hafnfirðingar hafa kosið um sín skipulagsmál þá er niðurstaðan "pass". Þeir sem ráða ferðinni þurfa núna að taka ákvörðun um framhaldið. Spurningin er hvort þeir hafa þor til þess. Samfylkingin í Hafnarfirði hefur komist upp með að hengja sig á umræðupólitík og tala um hlutina án þess nokkurntímann að koma með sýna skoðun á framtíð álversins í Hafnarfirði. Hafnfirðingar hafa vissulega rétt á að hafa skoðun á sínu umhverfi en núna er það stjórnmálamanna að taka ákvörðun um framhaldið. Bæði um framtíð uppbyggingar álvera á landinu og virkjanaframkvæmdir í áframhaldi af þeim.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband