Umferð og mengun..
15.2.2007 | 15:49
Það fer ekki framhjá nokkrum manni sem í borginni er, sú mengun sem er af bílum og umferð bíla.
Öll umræðan hefur snúist um að takmarka notkun bíla, leggja skatt á nagladekk, minnka útblástur, nota bíla sem ekki eru til og þar fram eftir götunum.
Allar syndirnar eru hjá ökumönnum og bíleigendum.
En ég spyr. Hvernig standa yfirvöld sig?
Hvers vegna sópa yfirvöld ekki upp drulluna sem er í öllum vegköntum?
Hver eru gæði þeirra efna sem við keyrum á?
Af hverju er borin út tjara í göturnar þegar við getum notað önnur sterkari efni einsog steypu?
Ég er nokkuð viss um að borgaryfirvöld gætu minnkað stórlega mengun með því hreinlega að sópa upp drullunni sem á götunum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.